Fréttir á nýju ári.
Type of post: |
Choir news item |
Sub-type: |
No sub-type |
Posted By: |
Arnar Halldórsson |
Status: |
Current |
Date Posted: |
Thu, 16 Jan 2025 |
Gleðilegt ár kæru vinir.
Af okkur er helst að frétta að æfingar eru hafnar fyrir vortónleika sem verða haldnir í Langholtskirkju kringum Sumardaginn fyrsta.
Karlakór Selfoss verður 60 ára þann 2.mars næstkomandi og við höfum þegið höfðlinglegt boð þeirra og syngjum með þeim á hátíðartónleikum þann 1.mars á Selfossi.
2 öflugir söngmenn stóðust raddprufur á dögunum og við bjóðum þá velkomna! Það er okkar gæfa að hæfileikaríkir ungir menn sækist eftir að taka þátt í starfinu með okkur.. Framtíðin er björt!