Heiðursmerki Karlakórs Reykjavíkur er æðsta merki kórsins og skal aðeins veitt þeim er sérstaklega hafa skarað fram úr í starfi kórsins eða unnið mikilvæg störf í hans þágu. Þeir sem sæmdir hafa verið heiðursmerki eru heiðursfélagar í Karlakór Reykjavíkur.
Þessir hafa hlotið heiðursmerki Karlakórs Reykjavíkur.
Ár | Nafn | Ár | Nafn |
1936 | Jónas Þorbergsson | 1961 | Ólafur Magnússon frá Mosfelli |
1936 | Kristján Jónsson | 1964 | Helgi Kristjánsson |
1936 | Magnús Jónsson | 1964 | Karl Sveinss |
1936 | Sigurður Birkis | 1970 | Jón Bergmann |
1936 | Sigurður Þórðarson | 1973 | Haraldur Sigurðsson |
1936 | Stefán Íslandi | 1974 | Páll Pampichler Pálsson |
1937 | Baron Von Jaden | 1975 | Ragnar Ingólfsson |
1938 | Guðbrandur Jónsson | 1978 | Marinó Þorbjörnsson |
1938 | Guðlaugur Rósinkrans | 1979 | Guðrún A. Kristinsdóttir |
1939 | Þormóður Eyjólfsson | 1980 | Ástvaldur Magnússon |
1942 | Björgvin Guðmundsson | 1986 | Jón Hallsson |
1943 | Gunnar R. Pálsson | 1986 | Margeir Jóhannsson |
1946 | Fritz Wesshappel | 1989 | Böðvar Valtýsson |
1946 | Grettir L. Jóhannsson | 1996 | Gylfi K. Sigurðsson |
1946 | Guðmundur Jónsson | 1996 | Tómas Sigurbjörnsson |
1946 | Þórhallur Ásgeirsson | 2000 | Reynir Guðsteinsson |
1947 | Árni Benediktsson | 2000 | Sveinn Jóhannsson |
1947 | Guðmundur Halldórsson | 2003 | Anna Guðný Guðmundsdóttir |
1947 | Jón E. Ágústsson | 2003 | Ernst Bachmann |
1950 | Hallgrímur Sigtryggsson | 2003 | Friðrik S. Kristinsson |
1950 | Lárus Hansson | 2004 | Guðbjartur Vilhelmsson |
1950 | Sveinn G. Björnsson | 2004 | Hreiðar Pálmason |
1952 | Óskar Gíslason | 2006 | Sigurður Björnsson |
1957 | Páll Ísólfsson | 2007 | Sigurður Sumarliðason |
1957 | Þorsteinn Ingvarsson | 2008 | Ómar Örn Ingólfsson |
1960 | Guðrún Miller | 2010 | Jón Hermann Karlsson |
1960 | Martein Bartels | 2016 | Friðbjörn G. Jónsson |
1960 | Richard Beck | 2018 | Lenka Mátéová |
1961 | Hermann Guðmundsson | 2019 | Magnús Á. Magnússon |
1961 | Kristinn Kristjánsson | 2023 | Karl Þ. Jónasson |
1961 | Kristjón Kristjánsson |